Fréttir

Mótun nýrrar stefnu - 20/11/03 Fréttir

Nú við upphaf nýs kjörtímabils hefur ríkisstjórnin ákveðið að endurskoða stefnuna um upplýsingasamfélagið sem er frá árinu 1996 og móta framtíðarsýn í málaflokknum sem m.a. tekur mið af nýjum stjórnarsáttmála og alþjóðlegum straumum.

Lesa meira

Stór áfangi - Sæsímastrengurinn FARICE-1 - 2/9/03 Fréttir

Þann 2. september náðist sá ánægjulegi áfangi að nýr sæsímastrengur, FARICE-1, var tekinn á land við Seyðisfjörð. Með tilkomu hans mun gagnaflutningsgeta fjarskiptakerfa milli Íslands og Evrópu margfaldast.

Lesa meira

NORDUnet Networking Conference 2003 - 24/8/03 Fréttir

The 21st NORDUnet Networking Conference in Reykjavik - Opening address by Guðbjörg Sigurðardóttir.

Lesa meira

Ný lög um fjarskipti - 24/7/03 Fréttir

Á morgun, föstudaginn 25. júlí 2003, ganga í gildi ný lög um fjarskipti sem samþykkt voru á Alþingi sl. vor. Lesa meira

Fundur evrópskra ráðherra um rafræna stjórnsýslu - eGovernment 2003. - 8/7/03 Fréttir

Dagana 7.-8. júlí gekkst Evrópusambandið fyrir ráðherrafundi og ráðstefnu um rafræna stjórnsýslu (eGovernment) í Como á Ítalíu. Lesa meira
Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, Lísa Björg Ingvarsdóttir frá Hugviti og Hlöðver Bergmundsson frá LÍN á íslenska kynningarbásnum

eGovernment 2003 - 8/7/03 Fréttir

Dagana 7.-8. júlí gekkst Evrópusambandið fyrir ráðherrafundi og ráðstefnu um rafræna stjórnsýslu (eGovernment) í Como á Ítalíu.

Lesa meira

Úthlutun styrkja vegna upplýsingatækni í almenningsbókasöfnum - 8/4/03 Fréttir

Menntamálaráðherra hefur úthlutað styrkjum af fé því sem veitt er vegna upplýsingatækni í almenningsbókasöfnum í samræmi við bráðabirgðaákvæði í lögum

Lesa meira

Þróunarverkefninu um íslenska upplýsingasamfélagið lauk 28. febrúar 2003 nýtt skipulag tekur við - 14/3/03 Fréttir

Þróunarverkefninu um íslenska upplýsingasamfélagið lauk 28. febrúar 2003 - nýtt skipulag tekur við. Lesa meira

Styrkir til samstarfsverkefna í upplýsingatækni - 18/2/03 Fréttir

Menntamálaráðuneytið hefur veitt styrki til sautján samstarfsverkefna í upplýsingatækni. Lesa meira

Nýtt háhraðanet - 14/2/03 Fréttir

Nýtt háhraðanet, sem tengir saman framhaldsskóla og símenntunarmiðstöðvar um land allt, verður formlega tekið í notkun 14. febrúar 2003.

Lesa meira

Rafræn skilríki fyrir ríkisstofnanir og viðskiptavini þeirra. - 29/1/03 Fréttir

Fjármálaráðuneytið hefur fyrir hönd ríkisstofnana samið við Skýrr hf um kaup á rafrænum skilríkjum og viðeigandi tæknibúnaði fyrir notkun þeirra. Lesa meira