Fréttir

Upplýsingaöryggi - samningsviðauki, leiðbeiningar og eyðublöð fyrir gerð áhættumats - 1.12.2016

Á vegum netöryggisráðs hefur verið útbúið umræðuskjal um samningsviðauka varðandi upplýsingaöryggi sem opinberir aðilar gætu haft hliðsjón af/notað við samningagerð. Einnig hafa verið mótaðar leiðbeiningar um gerð áhættumats og öryggisráðstafanir ásamt viðeigandi eyðublöðum. 

Lesa meira

Ísland.is og akranes.is bestu vefirnir - 26.11.2015

Margir hlýddu á fyrirlestra UT-dagsins í dag - mynd af gestum á UT-degi

UT dagurinn var í dag og var boðað til bæði málstofu og ráðstefnu. Greint var frá niðurstöðum úttektarinnar hvað er spunnið í opinbera vefi og veittar viðurkenningar fyrir bestu vefina. Besti ríkisvefurinn er island.is og besti vefur sveitarfélaga er akranes.is.

Lesa meira

Efni frá námskeiði um opin gögn - 19.11.2015

Hvað eru gögn?

Innanríkisráðuneyti hefur undanfarið aðstoðað stofnanir og sveitarfélög sem eru að huga að því að opna aðgengi að gögnum sínum m.a. í gáttinni  opingogn.is. Í lok síðasta mánaðar var haldið námskeið fyrir fólk í tölvudeildum og umsjónaraðila gagna hjá opinberum aðilum, gögn frá námskeiðinu er nú aðgengileg. 

Lesa meira